
Samstarfsskólar
Alþjóðlegt samstarf er mikilvægur þáttur í menntun og stefna Borgarholtsskóla er að auka vægi þessi eins og unnt er. Hefur nemendum og starfsfólki gefist kostur á að ferðast og vinna með jafningjum sínum víða um lönd og hefur þessi þáttur skólastarfsins m.a. notið styrkja frá Erasmus+ og Nordplus menntaáætlununum.
Á undanförnum árum hefur skólinn átt í farsælu samstarfi við marga erlenda framhaldsskóla víðsvegar um Evrópu. Hér að neðan má finna nöfn og netföng þeirra sem nemendur og starfsfólk hafa átt í hvað nánustu samskiptum við.
Einnig er hægt að nota leitarvél Erasmus+ og kynna sér fjölda námskeiða.
Nafn | Vefslóð |
---|---|
Eekhout academy | https://www.erasmus.international/#courses |
Egina Mobility | https://www.erasmuspluska1.eu/courses-2/ |
Erasmus Training Courses | https://www.erasmustrainingcourses.com/home.html |
Jump | https://www.associazionejump.it/ |
Mobility Friends | https://mobilityfriends.org/index.php/courses/ |
Shipcon | https://shipcon.eu.com/upcoming-courses/ |
Teachers rise | https://www.teachersrise.eu/course-guide-download/ |