
Aðstaðan
Kennsla í íþróttaakademíu fer öll fram innan skóladagsins við frábærar aðstæður í Egilshöll.
WorldClass Egilshöll
Nemendur í íþróttaakademíu fá aðgang að World Class í Egilshöll á skólatíma. Nánar tiltekið frá klukkan 8:00-17:00 virka daga, nema til klukkan 15:00 á föstudögum.
Sjúkraþjálfun Styrkur ehf.
Borgarholtsskóli er með samstarfssamning við Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. Nemendur í íþróttaakademíu hafa góðan aðgang að sjúkraþjálfara þar.
Samkomulagið við Sjúkraþjálfun Styrkur ehf .
Uppfært: 09/09/2024