Líf í borgarholtsskóla

Jafnréttisáætlun

Borgarholtsskóli starfar eftir lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynja nr. 150/2020.

Aðgerðabundin jafnréttisáætlun var gerð á vorönn 2022 og uppfærð í desember 2022. Áætlunin gildir frá 1. ágúst 2022 til 1. ágúst 2024.

Uppfært: 27/01/2023