Líf í borgarholtsskóla

Umbótaáætlanir

Vinna við gæða- og jafnlaunakerfi Borgarholtsskóla er lifandi verkefni sem stjórnendur og starfsfólk skólans tekur virkan þátt í. Gott starf má alltaf bæta og er það haft að leiðarljósi í allri umbótavinnu skólans.

Samkvæmt lögum um framhaldsskóla ber skólanum að leggja fram áætlun um umbætur. Umbótaverkefni verða til við ytri og innri úttektir, vegna endurgjafar frá starfsfólki, nemendum og öðrum hlutaðeigandi. Eftir rýnifund stjórnenda sem haldinn er að vori ár hvert er gerð umbótaáætlun fyrir næsta skólaár á eftir.

Umbótaáætlun skólaárið 2025-2026

Umbótaáætlun skólaárið 2024-2025

Umbótaáætlun skólaárið 2023-2024

Umbótaáætlun skólaárið 2022-2023

Uppfært: 12/06/2025