Líf í borgarholtsskóla

Stefnur

Í Borgarholtsskóla er lögð rækt við bókmennt, handmennt og siðmennt.

– Þitt er menntað afl og önd,
eigirðu fram að bjóða:
hvassan skilning, haga hönd,
hjartað sanna og góða.
Stephan G. Stephansson

Einkunnarorð Borgarholtsskóla eru agi, virðing, væntingar.

Stefnuskrá Borgarholtsskóla

Uppfært: 01/03/2023