
Forvarnir
Markmið Borgarholtsskóla er að mennta og þroska einstaklinga til farsældar og heilla fyrir samfélagið og þá sjálfa.
Borgarholtsskóli leggur áherslu á að nemendur og starfsfólk tileinki sér heilbrigðan lífsstíl og náungakærleik. Skólinn hefur að leiðarljósi að varða leiðina til farsældar í sínum störfum.
Forvarnarstefna Borgarholtsskóla.
Uppfært: 03/03/2023