
Jafnréttisstefna
Í Stjórnarskrá lýðveldisins segir að öll séum við jöfn fyrir lögum og njótum mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Kyn eiga að njóta jafns réttar í hvívetna.
Jafnréttisstefna Borgarholtsskóla
Uppfært: 26/01/2023