
Launastefna
Borgarholtsskóli hefur það að markmiði að tryggja öllum starfsmönnum jöfn laun og sömu kjör fyrir sömu eða jafnverðmæt störf þannig að enginn launamunur sé til staðar. Tryggja skal öllum sem gegna sömu eða sambærilegum störfum jafna möguleika til starfa, ábyrgðar, launa, stöðuhækkana, endurmenntunar og starfsþjálfunar.
Uppfært: 26/01/2023