
Loftslagsstefna
Borgarholtsskóli stefnir á að vera til fyrirmyndar í loftslagsmálum með því að draga markvisst úr losun
gróðurhúsalofttegunda (GHL) frá starfseminni og þeim áhrifum sem losunin hefur í för með sér.
Loftslagsstefna Borgarholtsskóla
Uppfært: 21/03/2023