Líf í borgarholtsskóla

Málstefna

Borgarholtsskóli leggur áherslu á að íslenskt mál sé í hávegum haft í öllu starfi. Íslenska er fyrsta tungumál Borgarholtsskóla og fara kennsla, verkefni og samskipti fram á íslensku í sem flestum aðstæðum s.s í kennslustundum, matsal, félagslífi og á fundum.

Málstefna Borgarholtsskóla

Uppfært: 23/04/2025