
Umhverfisstefna
Eitt af hlutverkum Borgarholtsskóla er að efla vitund nemenda og starfsfólks um umhverfið og verndun þess. Í umhverfisstefnu skólans eru sett fram markmið og leiðir að þeim markmiðum.
Umhverfisstefna Borgarholtsskóla
Uppfært: 30/10/2024