Líf í borgarholtsskóla

Sérúrræði vegna námsmats

Einstaklingnámsmat í kennslustund er að jafnaði lagt fyrir í tvöföldum tíma svo nægur tími er fyrir alla nemendur að ljúka námsmati. Ekki þarf að sækja sérstaklega um lengri tíma við úrlausn einstaklingsmats í kennslustundum.

Þeir nemendur sem geta sótt um sérúrræði í einstaklingsnámsmati eru nemendur með sértæka námserfiðleika (s.s dyslexíu, ADD, ADHD ofl).

Sótt er um sérúrræði hjá náms- og starfsráðgjöfum skólans.

Uppfært: 10/02/2023